Þyrluferðir

Þyrluferðir

 

 

Láttu drauminn rætast

Njóttu náttúrunnar frá einstöku sjónarhorni.

Tilvalið er að fara í þyrluferð frá Skálakoti þar sem stutt er í margar af þekktustu náttúruperlum Íslands.

1. Dálítið af öllu:

Umhverfi Skálakots yfir Skógafoss og flugvélarflakið á Sólheimasandi. Reynisfjara  og Þakgil, yfir Mýrdalsjökull og Mælifell. Jökulgil og Landmannalaugar yfir Hrafntinnusker og Álftavatn.  Þórsmörk og Fimmvörðuháls og að endingu Eyjafjallajökull og Skálakot. 

Innifalið eru tvær lendingar, til dæmis á jökli, í Landmannalaugum eða í Þórsmörk.

Heildarlengd frá Skálakoti eru 1 klukkustund og 45 mínútur til tveggja klukkustunda.   

Flugtími alls eru 1 klukkustund og 10 mínútur frá Skálakoti og 2 klukkustundir og 30 mínútur frá Reykjavík.

Verð á mann eru 165.000 krónur.                                                       

Lágmarksfjöldi fyrir flug eru 5 farþegar.                                    

Einkaferð kostar 825.000 krónur og farþegar geta verið 1 til 5 talsins.

2. Fáðu það mesta út úr því:

Farið frá Skálakoti yfir svæðið í kringum Skálakot austur að Skógafossi. Yfir  flugvélarflakið á Sólheimasandi. Vík og Þakgil. Vatnajökull og Hvannadalshnjúkur yfir Morsárdalur, Jökulsárlón og Grænalón. Laki og Landmannalaugar. Yfir Jökulgil og Hrafntinnusker. Að lokum eru það Þórsmörk, Fimmvörðuháls, Eyjafjallajökull og Skálakot.

Innifalið eru þrjár lendingar, sem dæmi: Þakgil, Jökulsárlón, Jökulgil,  Þórsmörk eða Eyjafjallajökull.

Heildarlengd frá Skálakoti eru um 3 klukkustundir og 30 mínútur til 4 klukkustunda og 30 mínútna.   

Heildarflugtími er 2 klukkustundir og 20 mínútur til 2 klukkustunda og 40 mínútna frá Skálakoti og 4 klukkustundir frá Reykjavík.  

Verð á mann eru 264.000 krónur.                                                        

Lágmarksfjöldi fyrir flug eru 5 farþegar.                                   

Einkaferð kostar 1.320.000 kónur og farþegar geta verið 1 til 5 talsins.

Hægt er að flétta afþreyingu inn í báðar þessar ferðir, en fyrir það þarf að greiða þarf aukalega.

  • Snjósleðaferð
  • Katla íshellir
  • Jöklaganga
  • Bað í heitri laug
  • Hestaferð

3. Það besta af Skálakoti á 30 mínútum:

Útsýni yfir Eyjafjallajökul og Þórsmörk, þaðan er farið yfir Fimmvörðuháls og  Mýrdalsjökull. Síðan er það Sólheimajökull, gilin undir Eyjafjöllum og strandlengjan aftur í Skálakot.

Um það bil 30 mínútna flugtími, með lendingu á jökli eða fjalli.

Verð á mann eru 60.000 krónur.                                                           
Lágmarksfjöldi fyrir flug eru 5 farþegar.                                   

Einkaferð kostar 360.000 krónur og farþegar geta verið 1 til 5 talsins.

Hægt að bæta við snjósleðaferð eða hestaferð, en fyrir það þarf að greiða aukalega.

Aðrar spennandi ferðir í boði:

Stangveiði
Snjósleðaferð
Kanóferðir
Jöklaganga
Fjórhjólaferðir
Gönguferðir