Þyrluferðir

Þyrluferðir

 

 

Láttu drauminn rætast

Njóttu náttúrunnar frá einstöku sjónarhorni

Skálakot er frábær staður til að fara í þyrluferðir frá, stutt í margar af þekktustu náttúruperlum Íslands.

  1. Dálítið af öllu:

Umhverfi Skálakots – Skógafoss – Flugvélaflakið á Sólheimasandi – Reynisfjara – Þakgil – Mýrdalsjökull – Mælifell – Jökulgil – Landmannalaugar – Hrafntinnusker – Álftavatn – Þórsmörk – Fimmvörðuháls – Eyjafjallajökull – Skálakot 

Innifalið tvær lendingar, til dæmis á jökli, Landmannalaugar, eða Þórsmörk.

Heildarlengd frá Skálakoti 1:45 til 2:00 klukkustundir   

Flugtími alls 1:10 frá Skálakot og frá Reykjavík 02:30 

Ferð á mann 165.000 krónur                                                                

Lágmarksfjöldi fyrir flug er 5 farþegar                                     

Einkaferð 825.000 kr (geta verið 1 til 5 farþegar)

 

2. Fáðu það mesta út úr því:

Skálakot- Svæðið kringum Skálakot – Skógarfoss – Flugvélarflakið á Sólheimasandi – Þakgil- Vatnajökull  – Hvannadalshnjúkur -Morsárdalur – Jökulsárlón  – Grænalón- Laki  – Landmannalaugar- Jökulgil – Hrafntinnusker – Þórsmörk- Fimmvörðuháls-Eyjafjallajökull – Skálakot

Innifalið þrjár lendingar, sem dæmi: Þakgil, Jökulsárlón, Jökulgil,  Þórsmörk, Eyjafjallajökull.

Heildarlengd frá Skálakoti um 3:30 til 4:30 klukkustundir    

Heildar flugtími 2:20-2:40 frá Skálakot of frá Reykjavík 04:00  

Verð á mann 264.000 krónur                                                          

Lágmarksfjöldi fyrir flug er 5 farþegar                                   

Einkaferð 1.320.000 kr (geta verið 1 til 5 farþegar)

Hægt er að flétta afþreyingu inn í báðar þessar ferðir (þarf að greiða aukalega fyrir það)

  • Snjósleðaferð
  • Katla íshellir
  • Jöklaganga
  • Bað í heitri laug
  • Hestaferð

 

3. Það besta af Skálakoti á 30 mínútum:

Útsýni yfir Eyjafjallajökul – Þórsmörk – Fimmvörðuháls – Mýrdalsjökul – Sólheimajökul – Gilin undir Eyjafjöllum – Strandlengjan.

Um það bil 30 mínútur flugtími, með lendingu á jökli eða fjalli.

Verð á mann: 60.000 kr                                                           

Lágmarksfjöldi fyrir flug er 5 farþegar                                   

Einkaferð 360.000 kr (geta verið 1 til 5 farþegar

Hægt að bæta við snjósleðaferð eða hestaferð (þarf að greiða aukalega fyrir það)