Ábóti frá Skálakoti -IS-

Ábóti frá Skálakoti – IS2010184159

 

 
Öflugur fimmgangs hestur

Ábóti er hálfbróðir hins þekkta Klængs frá Skálakoti (með dóm upp á 8.36 fyrir fjórgang). Hann er vel byggður og sterkur. Feiminn í byrjun en um leið og traust hans hefur verið unnið er hann viljugur og klár í að sýna hvað í honum býr.

Hann er spakur og auðvelt er að umgangast hann í hesthúsinu en þegar hann er kominn út er hann einstaklega viljugur og þú finnur bæði styrk hans og kraft. Þó hann sé viljugur er hann líka tilbúinn að hægja á sér ef þörf er á. 

Ábóti er ýmsu vanur enda býr hann yfir margskonar reynslu. Hann hefur farið í nokkrar margra daga ferðir, verið notaður á reiðnámskeiðum ásamt því að hafa verið riðið í keppni. Ábóti er kannski ekki sá kjarkaðasti en með góðum og öruggum knapa er hann tilbúinn að leggja sig allan fram og sýna hvað í honum býr. Hann hefur hlotið góða þjálfun og hann er nákvæmur í tilsögn sem gerir hann áhugaverðan að vinna með.

Hann er He is really well trained and knows the most common exercises. The horse is sensitive on the aids which makes him a lot of fun to work with.
He has a lot of pace but it is not much trained yet. In the video, you see only one of the first attempts to put him in pace so that looks promising.

Ábóti has been competing a little bit in tölt and fourgait, but with some more training, he will be suitable for five-gait competition also. Or if you don´t want to compete he will be perfect for an experienced rider to go for endless riding tours in his soft tölt.