Veitingastaður
Vegna COVID-19 höfum við ákveðið að loka veitingastaðnum um óakveðinn tíma.
Frá 1. september verður veitingastaðurinn okkar lokaður um óákveðinn tíma. Við munum áfram bjóða upp á gistingu og morgunverð.
Veitingastaðurinn okkar býður upp á fyrsta flokks rétti úr fyrsta flokks hráefni. Veitingastaðurinn býður upp á rólegt og rómantískt andrúmsloft í stíl við hótelið okkar. Það er líka tilvalið að koma við hjá okkur ef þú ert á ferðalagi um Suðurströndina.
Morgunverður er frá klukkan 8:00 til klukkan 10:00. Rjúkandi kaffi og gómsætar kökur eru í boði seinni partinn og um kvöldið er það rómantískur kvöldverður við kertaljós.