Grand Double herbergi
Grand Double herbergin eru vinsælustu herbergin okkar. Þau eru sex talsins og þrjú af þeim eru með góðu baðkari og sturtu og útsýni að fjallinu. Hin þrjú eru með sturtu og svölum og með útsýni til suðurs í átt að sjónum.
Öll Grand Double herbergin eru með Nespresso kaffivélum.
Herbergin eru frá 19 fermetrum. Stærð á rúmi er 180 x 200 sentimetrar.
Öll eru herbergin með hægindastól, stól og borði ásamt Marshall Bluetooth hátölurum.
Skoðaðu aðrar herbergjatýpur hér:
Standard Single herbergi
Standard Double herbergi
Míni Svíta
Master Svíta