Mini Svíta

Mini Svíta

 

 

Míní Svítan okkar er fullkominn fyrir fólk sem vill hafa gott pláss eða ef fjölskyldan vill vera saman í herbergi. Hún skiptist í svefnherbergi og setustofu en í setustofuna má setja inn tvö auka rúm gerist þess þörf.

Svítan er með Nespresso kaffivél. Stærðin á henni er um 28 fermetrar. Stærð á rúmi er 180 x 200 sentimetrar og bæði hægt að hafa það sem doulbe eða twin uppsetningu.

Svítan er með sófa, hægindastól, stól, borði, skáp. Ásamt Marshall Bluetooth hátalara.

 

Skoðaðu aðrar herbergjatýpur hér:

Standard Single herbergi
Standard Double herbergi
Grand Double herbergi
Master Svíta