Standard Single herbergi

Standard Single herbergi

 

 

Við bjóðum upp á tvö Standard Single herbergi á hótelinu. Þau eru bæði staðsett á þriðju hæð hótelsins og snúa að fjallinu. Þessi herbergi eru rúmgóð og með litlum svölum.  Bæði herbergin eru með baðherbergi með sturtu.

Stærð herbergjanna er 18 fermetrar. Stærð á rúmi er 160 x 200 sentimetrar.

Þessi herbergi eru einu herbergin ásamt Master Svítunni á efstu hæð hótelsins.

 

Skoðið aðrar herbergjatýpur hér:

Standard Double Herbergi
Grand Double Herbergi
Míni Svíta
Master Svíta